Muay Thai þýðir bókstaflega „Thai Boxing“ á tælensku. Íþróttin er einnig þekkt sem „Bardaglist átta útlima“ vegna þess að notaðar eru hendur, sköflungar, olnbogar og hné. Í Muay Thai eru 8 snertipunktar í stað tveggja (hnefa) eins og í hnefaleikum.

Muay Thai er þjóðaríþrótt Tælendinga og er lítið vitað um upprenna bardagalistarinnar þar sem saga hennar brann þegar her Burma lagði höfðuborg Thailands Ayudhaya í rúst á 14 öld.

 

Muay Thai Byrjendur er lokað 4 vikna námskeið þar sem allir byrja á sama stað, þekkingalega séð.
Enginn krafa um að vera í formi eða þekkingu á íþróttinni.
Farið er vel yfir stöður, hreyfingar, högg, spörk, hnéspörk og clinch.
Nemandinn öðlast grunnskilning og þekkingu á íþróttinni áður en haldið er áfram í byrjendatíma.

 

Hádegistímar: Kennt er mánudaga og miðvikudaga  12.05 – 12.50
Blandaðir tímar byrjendur og lengra komnir.

 

Framhaldstímar: Kennt er 3 svar í viku þriðjudaga 18:30 – 20.00, fimmtudaga 19.00 – 20.00 og föstudaga 18.00 – 19.00.

 

Sparræfingar: þriðjudaga 18.00 – 19.00 og laugardögum 13.00 – 14.00

Stundatöflu má nálgast hér 

Nánari upplýsingar vbc@vbc.is eða í gegnum síma 537-1101.

Þjálfarar: Birgir Þór Stefánsson, Brynjar Eiríksson, Aurel Dussin og Kjartan Valur Guðmundsson.