Muay Thai æfingabúðir í VBC með 2 heimsmeisturum í mars.

Helgina 3-5 mars næstkomandi verða æfingabúðir í VBC með þeim Riku Immonen og Sofia Olafson núverandi og fyrrum heimsmeisturum atvinnu og áhugamanna með þeim í för verða  þjálfararnir Henrik Näessen og Pelle Bånghäll úr Sænska landsliðinu í Muay Thai ásamt góðum hóp úr Fight Camp Varberg.

 

Seminar_Layout

 

 

 

Titlar sem Sofia Olafson hefur unnið til.
3x Swedish Champion
2x Nordic Champion
Bronze medalist Malaysia /Lankawi World championship
Silver medalist Portugal European championship
Gold medalist Polan Krakow European championship
Gold medalist Royal world cup Bangkok
Queens trophy for best female fighter in Royal world cup
70% finish rate in championship fights

 

 

Titlar sem Riku Immonen hefur unnið til.
WMC Professional World champion 1999
Amateur World champion 1999 71kg (2nd best boxer – trophy)
Amateur Kings Cup champion 71kg 1998
Amateur European champion 1998 -71kg (most technical fighter – trophy)
Amateur boxing Finnish championships silver medalist 2001

 

Æfingabúðirnar verða dagana 3, 4 og 5 mars.
Fimmtudagin 3 mars 19.00 – 21.00
Föstudaginn 4 mars 18.30 – 20.30

Laugardaginn 5 mars 10.00 – 12.00

 

Verð á æfingabúðirnar er 12 þús og verð fyrir stakan dag 5 þús.
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is sendir nafn, kennitölu og síma.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.