Námskeið og byrjendatímar í júlí, skráning hafin

Í júlí er hægt að byrja í eftirfarandi tíma hjá okkur hjá VBC MMA

 

BJJ Byrjendur

Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00

Byrjendatímarnir eru opnir fyrir alla á aldrinum 14+ sem hafa ekki öðlast blátt belti eða hærri gráðun. Í þessum tímum er ekki skylda að vera í Gi (æfingagalla).  Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

_MG_1370

 

BJJ Stelpur

Kennt mánudaga og miðvikudaga 19.00 – 20.00

Byrjendatímar sem eru opnir fyrir allar stelpur, dömur og konur, tímarnir eru kenndir af þeim Heiðdísi Ósk, Drífu Rós, Jónínu Sif, Ólöfu Emblu og Guðrúnu Björg.  Frítt verður í júní og júlí í þessa tíma.  Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

 

VBC_stelputími

 

 

Muay Thai Grunnur

Nýtt 4 vikna byrjendanámskeið hefst 7 júli.
Námskeiðið er undirbúningur fyrir Muay Thai byrjendur sem kenndir eru 6 sinnum í viku hjá VBC.
Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00
Verð 12,500,- Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

 

grunnur_muaythai

 

 

Box Byrjendur

 

Byrjandatímar í hnefaleikum sem hægt er að byrja í hvenær sem er, farið er ítarlega í undirstöðuatriðin í Ólympískum hnefaleikum.
Kennt mánudaga miðvikudaga og föstudaga. Þjálfari Jafet Örn Þorsteinsson.
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

 

 

 

Box lengra komnir3

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.