
08 Oct Ný námskeið hefjast 3 og 4 nóvember
Um mánaðarmót hefjast grunnnámskeiðin hjá okkur í MMA, boxi og Muay Thai.
Box Grunnur 8 vikna grunnnámskeið í hnefaleikum.
Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 18.00 – 19.00. Verð 19,900,-
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101
Muay Thai Grunnur 4 vikna grunnámskeið í Tælensku boxi.
Kennt er mánudaga og fimmtudaga 19,00 – 20.00. Verð 11,500,-
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101
MMA Grunnur 8 vikna grunnnámskeið í blönduðum bardagalistum.
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga 20.00 – 21.00 Verð 19,900,-Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101
Einnig bjóðum við upp á byrjendatíma sem hægt er að byrja hvenær sem er í.
BJJ unglingatímar 10-16 ára. Kennt er mánudaga og miðvikudaga 16.30 – 17.30.
BJJ Byrjendatímar eru þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 19.00 – 20.00 ekki gerð krafa um að eiga galla.
Fyrir þá sem eiga galla þá eru einnig byrjendatímar mánudaga og miðvikudaga 17.30 – 19.00 og föstudaga 17.30 – 19.30
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101.
Sjá nánari upplýsingar um Brasilískt jiu jitsu
Box eldri hópur kennt er mánudaga og miðvikudaga 20.00 – 21.00 og laugardaga 12.00 – 13.00. Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101
Barna og unglingabox.
8-11 ára kennt þriðjudaga og fimmtudaga 16.15 – 17.00 12-16 ára kennt þriðjudaga og fimmtudaga 17.00 – 18.00
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101
Sorry, the comment form is closed at this time.