Ný stundatafla tekur gildi 2 september

Ný stundatafla tekur gildi 2 september og hafa verið gerðar nokkrar breytingar á tímasetningum ásamt nýjum tímum sem eru að byrja hjá okkur.

Spartanþrek byrjar laugardaginn 14 september næstkomandi með látum undir handleiðslu Lísu Óskarsdóttur. Jafet Örn Þorsteinsson og Kjartan Valur Guðmundsson koma einnig með til að þjálfa tímana.

Combat flex með Þórdísi Guerreira Georgsdóttur byrja aftur eftir sumarfrí og verða í hádeginu á þriðjudögum, tímarnir byrja þriðjudaginn 10 september.

VBC_Stundatafla_haust2013

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.