Nýr þjálfari í raðir VBC James Davis

VBC býður velkominn til okkar bandaríkjamanninn James Davis.
James er þraulreyndur bardagaíþróttamaður og þjálfari.
Flestir meðlimir VBC hafa verið varir við James í sumar þar sem hann hefur þjálfað Muay Thai, box og MMA sem og haldið Striking og BJJ æfingabúðir í júlí.

Í haust munu síðan fara af stað grunnnámskeið í MMA undir stjórn James sem verða auglýst síðar.

 

10300118_680563755350128_8303565193453151601_n

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.