Nýr þjálfari í raðir VBC

jon_ingi_spartanthrek

 

 

 

 

 

 

 

Bjóðum Jón Inga Þrastarsson velkominn til okkar en hann mun þjálfa Spartanþrekið ásamt Lísu og Kjarra.
Jón er mikill reynslubolti en hann þjálfaði hjá Crossfit Kraft í tvö ár.
Nánari upplýsingar um tímana má finna hér og stundatafla félagsins hér

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.