14 Sep Nýr þjálfari í raðir VBC
Posted at 13:24h
in
Uncategorized
by vbc

Bjóðum Jón Inga Þrastarsson velkominn til okkar en hann mun þjálfa Spartanþrekið ásamt Lísu og Kjarra.
Jón er mikill reynslubolti en hann þjálfaði hjá Crossfit Kraft í tvö ár.
Nánari upplýsingar um tímana má finna hér og stundatafla félagsins hér
Sorry, the comment form is closed at this time.