Páskafrí barna og unglingastarfs

1cc37e624b294fbadd967db58d308d92Nú er senn að líða að páskafríum í barna- og unglingastarfinu í hnefaleikum og Brazilian Jiu-Jitsu. Við ætlum að hafa frí frá 12. apríl til og með 17. apríl. Einnig er frí 20. apríl. (sumardaginn fyrsta). Vonum að allir nái að njóta frísins í hvíld og leikjum.

Kveðja,
Þjálfarar VBC og Hnefaleikafélags Kópavogs

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.