top of page
  • Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

Íslandsmeistaramót No-Gi Barna og Unglinga, og fullorðinna 2024

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í No-Gi í Brasilísku Jiu Jitsu.


Mótið fór fram þann 25. maí og þar kepptu 23 börn og ungmenni og frá VBC, hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr flokki ungmenna:


Þau sem tóku gullið í sínum flokkum voru eftirfarandi:


Camilla Rós Árnadóttir í fyrsta sæti í flokknum (STELPUR NO-GI / JUNIOR I (10-11 ÁRA) / -45 KG)

Urður Erna Kristinsdóttir í fyrsta sæti í flokknum (STELPUR NO-GI / TEEN I (13-15 ÁRA) / +60 KG)

Víkingur Manuel Elíasson var í fyrsta sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / PEE WEE I (7-8 ÁRA) / -25 KG)

Helgi Bjarg Einarsson var í fyrsta sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / JUNIOR II (11 ÁRA) / -35 KG)

Roberts Buncis var í fyrsta sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / JUNIOR II (11 ÁRA) / +45 KG)

Pétur Dan Nikolov var í fyrsta sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / JUNIOR III (12 ÁRA) / -45 KG)

Jonathan Logi Avraham var í fyrsta sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / JUNIOR III (12 ÁRA) / -50 KG)

Jökull Sindrason var í fyrsta sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / TEEN III (15 ÁRA) / +70 KG)

Elmar Elmarsson var í fyrsta sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / TEEN II (15 ÁRA) / -55 KG)


Þau sem tóku silfrið í sínum flokkum voru eftirfarandi:


Dalrós Eiðsdóttir var í öðru sæti í flokknum (STELPUR NO-GI / PEE WEE I (6-7ÁRA) / -25 KG)

Maren Sól Pálsdóttir var í öðru sæti í flokknum (STELPUR NO-GI / PEE WEE II (8-9 ÁRA) / -30 KG)

Rihards Zvejnieks var í öðru sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / JUNIOR III (12 ÁRA) / -40 KG)

Orri Freyr Guðmundsson Brown var í öðru sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / TEEN III (15 ÁRA) / -65 KG)


Þau sem tóku bronsið í sínum flokki voru eftirfarandi:


Dimmey Líf Oddsdottir var í þriðja sæti í flokknum (STELPUR NO-GI / PEE WEE II (8-9 ÁRA) / -30 KG)

Óðinn Logi Oddsson var í þriðja sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / MIGHTY MIGHT III (6 ÁRA) / -20 KG)

Kristó Karel Árnason var í þriðja sæti  í flokknum (STRÁKAR NO-GI / MIGHTY MIGHT III (6 ÁRA) / -30 KG)

Úlfur Már Kruger var í þriðja sæti  í flokknum (STRÁKAR NO-GI / PEE WEE III (8-9 ÁRA) / -35 KG)

Úlfar Kári Þórsson var í þriðja sæti í flokknum (STRÁKAR NO-GI / TEEN III (15 ÁRA) / -65 KG)


Sama dag kepptu 13 einstaklingar frá VBC í flokki fullorðinna.


Hallur Sigurðsson hlaut gull í flokki +100 kg hvítbeltinga karla.

Sigurdís Helgadóttir hlaut gull í flokki -65 kg hvítbeltinga kvenna.

Kolka Hjaltadóttir hlaut gull í flokki -70 kg blá- og fjólublábeltinga kvenna


Ísabella Sól Tryggvadóttir tók silfrið í flokki -60 kg flokki blá og fjólublábeltinga kvenna.

Þröstur Njálsson tók silfrið í flokki -83 kg hvítbeltinga karla.

Miloz Sipka tók silfrið í flokki +100 kg hvítbeltinga karla.

Birkir Freyr Guðbjartsson tók silfrið í flokki +100 kg blá- og fjólublábeltinga karla.


Weronika Skawinska náði sér í bronsið í flokki -75 kg í hvítbeltinga kvenna.


Í framhaldshópi +75 kg brún- og svartbeltinga kvenna voru VBC konur í efstu þremur sætunum.


Anna Soffía Víkingsdóttir tók gullið

Ólöf Embla Kristinsdóttir tók silfrið

Heiðrún Fjóla Pálsdóttir tók bronsið


Það sama átti sér stað í opnum flokki kvenna.


Anna Soffía Víkingsdóttir tók gullið

Ólöf Embla Kristinsdóttir tók silfrið

Sigurdís Helgadóttir tók bronsið


Við erum hrikalega stolt af þessum frábæra árangi!

Mikil vinna liggur á bakvið þetta allt og þrautlausar æfingar eru svo sannarlega að skila tilsettum árangri bæði í starfi ungmenna og fullorðinna.


Það er frábært að fylgjast með þessum framförum!


Við sjáumst í næstu keppni!

Kær kveðja,

VBC.


(Ljósmyndari myndarinnar sem fylgir fréttinni er Davíð Freyr Guðjónsson).


263 views0 comments

Yorumlar


bottom of page