top of page
Search

Önnur umferð unbroken deildarinnar!

  • Writer: Torfi Þór Tryggvason
    Torfi Þór Tryggvason
  • Feb 19, 2023
  • 1 min read

Updated: Feb 20, 2023

Önnur umferð unbroken deildarinnar fór fram í húsnæði Mjölnis í gær, 18 febrúar.

Anna Soffía sigraði tvær glímur.

Heiðrún Fjóla sigraði eina glímu og tapaði einni.

Kolka Hjaltadóttir og sigraði eina glímu og tapaði tveimur.

Ólöf Embla sigraði tvær glímur og gerði eitt jafntefli.

Þórhanna Inga sigraði tvær glímur og gerði eitt jafntefli.

Daði Steinn átti mjög góðan dag og sigraði allar þrjár glímur sínar.

Eiður Sigurðsson sigraði eina glímu, gerði eitt jafntefli og tapaði tveimur.

Elvar Leonardsson vann þrjár glímur og gerði eitt jafntefli.

Hilmar Leonardsson vann þrjár og gerði eitt jafntefli.




Kraftmikill og flottur hópur, hlökkum til næstu umferðar!

 
 
 

Comentários


VBC 

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page