top of page
  • Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

2f1 af byrjendanámskeiðum í næsta mánuði!

Við höfum sett upp tilboð í gegnum Nova, sem felur það í sér að við bjóðum nú uppá 2f1 af kaupum á byrjendanámskeiðum hjá okkur.

Þú greiðir gjald fyrir einn og tekur með þér vin! Tilboðið gildir á: Brasilísku Jiu Jitsu (14.990 kr)

Hnefaleikum (18.990 kr)

Muay Thai (18.990 kr)

Spartanþrek (14.990 kr)


Næstu námskeið hefjast 05.06 næstkomandi.


Tilboðið má nálgast í gegnum Nova appið.


Kær kveðja, VBC!

32 views
bottom of page