top of page
Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

4 ný svört belti í VBC!

Eftir frábæra gráðun í dag hefur svörtum beltum í VBC fjölgað um fjögur undir Daða Stein!


Þau sem fengu svarta beltið í kvöld eru eftirfarandi:


Anna Soffía Víkingsdóttir

Ólöf Embla Kristinsdóttir

Sigurpáll Albertsson

Pétur Óskar Þorkelsson


Vert er að taka fram að Anna Soffía Víkingsdóttir er fyrsta konan á Íslandi til að vera bæði með svart belti í júdó og í brasilísku jiu jitsu! Stórkostlegur árangur.


Þau hafa öll fjögur lagt mikla vinnu í þennan merka áfanga og við óskum þeim innilega til hamingju.




349 views0 comments

Comments


bottom of page