top of page

Aðalfundur VBC

Writer: Torfi Þór TryggvasonTorfi Þór Tryggvason

Aðalfundur VBC árið 2023 verður haldinn klukkan 14:00 þann 15. apríl.


Hér fyrir neðan má sjá dagskrá fundarins:


1. Kosning fundarstjóra.

2. Kostning ritara.

3. Skýrsla stjórnar um störf VBC undanfarið starfsár.

4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.

5. Reglugerðarbreytingar.

6. Kjör formanns, stjórnar og trúnaðarmanns.

7. Önnur mál .

8. Fundi slitið.


Hlökkum til að sjá ykkur!

Kær kveðja,

VBC.

 
 

Comments


VBC 

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page