Aðalfundur VBC árið 2024 fer fram 7. júní klukkan 19:30.
Fundurinn fer fram í húsnæði VBC við Smiðjuveg 28 (Græn gata).
Framboð til stjórnar og tilllögur að lagabreytingum skulu berast í síðasta lagi 5. júní næstkomandi á netfangið stjorn@vbc.is
Dagskrá:
Starfsemi ársins
Ársreikningar 2023 lagðir fram til skoðunar og samþykktar
Lagabreytingar
Kosning formanns og annarra stjónarmanna
Önnur mál
Stjórn VBC samanstendur af formanni, gjaldkera, ritara og tveimur meðstjórnendum.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka virkann þátt í starfinu og mótun félagsins til framtíðar.
Kær kveðja,
VBC.
コメント