top of page
 • Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

BJJ Mótaröð Ungmenna 10!

Í gær fór fram 10 umferðin í mótaröð ungmenna í BJJ, í þetta sinn í GI.

Eins og við var að búast mátti sjá bætingar á þeim sem voru að taka þátt eins og ávalt.

55 einstaklingar tóku þátt á mótinu, keppt var í 12 flokkum og stóðu sig allir vel.


Í flokki Drengir - Mighty Mite (Light) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Myrkvi Ísaksson (Mjölnir)

 2. Óðinn Logi Oddsson (VBC)

 3. Tanya Lind Birgisdóttir (VBC)


Í flokki Drengja og Stúlkna - Mighty Mite (Heavy) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Árni Matthiasson (RVK MMA)

 2. Kristó Karel Árnason (VBC)

 3. Bjarki Leó Birgissson


Í flokki Drengja og Stúlkna - Pee Wee (Light) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Högni Gíslason

 2. Óliver Birgir Wiium (RVK MMA)

 3. Reynir Matthiasson (RVK MMA)


Í flokki Drengja og Stúlkna - Pee Wee (Middle) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Alexander Leó Ágústsson (Mjölnir)

 2. Brimir Freydal (Mjölnir)

 3. Vikingur Manuel Elíasson (VBC)


Í flokki Drengja og Stúlkna - Pee Wee (Heavy) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Úlfar Már Kruger (VBC)

 2. Máni Einarsson (RVK MMA)

 3. Daniel Zurawka (RVK MMA)


Í flokki Drengja og Stúlkna - Junior (Ultra Light) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Helgi Bjarg Einarsson (VBC)

 2. Kristján Carl Einarsson (RVK MMA)

 3. Ísbrá Eiríksdóttir (VBC) og Sindri Nóel Stefánsson (Mjölnir)

Í flokki Drengja og Stúlkna - Junior (Middle) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Noel Karopka (RVK MMA)

 2. Eva Dolores Valencia (Mjölnir)

 3. Roberts Buncis (VBC)


Í flokki Drengja og Stúlkna - Junior (Light) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Rihards Zvejnieks (VBC)

 2. Camilla Rós Árnadóttir (VBC)

 3. Hallgrímur Sölvi Viðarsson (RVK MMA)


Í flokki Drengja - Junior (Heavy) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Elmar Elmarsson (VBC)

 2. Jonathan Logi Avraham (VBC)

 3. Leon Karopka (RVK MMA)


Í flokki Drengja og Stúlkna - Juvenile (Light) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Jaden Daníel Wade (Mjölnir)

 2. Elmar Elmarsson (VBC)


Í flokki Drengja og Stúlkna - Juvenile (Open) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Emil Juan Valencia (Mjölnir)

 2. Jaden Daníel Wade (Mjölnir)

 3. Ari Biering


Í flokki Stúlkna - Teen & Juvenile (Open) voru niðurstöður eftirfarandi:


 1. Urður Erna Kristinsdóttir (VBC)

 2. Jóhanna Hilda Sigurjónsdóttir (Mjölnir)

 3. Olivia Sliczner (Mjölnir)


Takk kærlega fyrir komuna og þátttökuna!

Við sjáumst í umferð 11!

30 views

Comments


bottom of page