top of page

BJJ Mótaröð Ungmenna 13 (Nogi) - Október 2024

Writer: Torfi Þór TryggvasonTorfi Þór Tryggvason

Núna um helgina fór fram 13 umferðin í BJJ Mótaröð ungmenna.


Eins og venjan eru gerðu sér margir ferð uppí VBC og skemmtu sér vel í góðum félagsskap.

Í þetta sinn voru 82 iðkendur frá 5 klúbbum sem tóku þátt og við erum virkilega glöð að sjá hversu margir taka virkan þátt í þessu starfi okkar með það að markmiði að venja okkur á keppa.


Keppt var í 19 flokkum og efstu þrjú sætin í hverjum flokki má finna hér að neðan:


Í flokki Drengir - Mighty Mite (II og III -24 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Jökull Hrafn Örvarsson (Mjölnir)

  2. Samuel Máni Leite (Mjölnir)

  3. Skúli Thoroddsen (Mjölnir)


Í flokki Drengir - Mighty Mite (III -25 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Kristó Karel Árnason (VBC)

  2. Óðinn Logi Oddsson (VBC)

  3. Tindur Matthíasson (Mjölnir)


Í flokki Drengja - Mighty Mite (II og III -29 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Andri Þór Arnarsson (VBC)

  2. Bjarki Leó Birgisson (RVK MMA)

  3. Óskar Högni Thorsteinsson (RVK MMA)


Í flokki Drengja - Pee Wee (I og II - 27 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Bjarni Hrafn Bjarnason (VBC)

  2. Óliver Birgir Wiium (RVK MMA)

  3. Kristinn Hálfdanarson (RVK MMA)


Í flokki Drengja - Pee Wee (I, II og III, -30kg, 20kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Alexander Leó Ágústsson (Mjölnir)

  2. Björn Woods (Mjölnir)

  3. Mikael Máni Árnason (VBC)


Í flokki Drengja - Pee Wee (II og III, -33kg, 20 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Úlfur Már Kruger (VBC)

  2. Mikael Morris (Mjölnir)

  3. Maximus Dicamillo (Mjölnir)


Í flokki Drengja - Pee Wee (III, 36,2 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Viktor Ingi Pálsson (RVK MMA)

  2. Frímann Ólafsson (Mjölnir)

  3. Baltasar Birgisson (Mjölnir)


Í flokki Drengja - Pee Wee (II og III, 39,3 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Mani Geir Einarsson (Reykjavik Fire Dept (4060)

  2. Daniel Zurawka (RVK MMA)

  3. Kristófer Logi Blackburn (VBC)


Í flokki Drengja og stúlkna - Junior (I og II, 36,2 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Helgi Bjarg Einarsson (VBC)

  2. Sara Sigfúsdóttir (Mjölnir)

  3. Kristján Carl Einarsson (RVK MMA)


Í flokki Drengja - Junior (II, Above 45.3 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Roberts Buncis (VBC)

  2. Benjamín Þór Símonarson (Mjölnir)

  3. Alexander Davíðsson (VBC)


Í flokki Drengja - Teen (-44.3 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Rihards Zvejnieks (VBC)

  2. Óðinn Jarl (Mjölnir)

  3. Hallgrímur Sölvi Viðarsson (RVK MMA)


Í flokki Drengja - Teen (Above 44.3 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Daði Hrafn Yu Björgvinsson (VBC)

  2. Jonathan Logi Avraham (VBC)

  3. Aleksander Kwapisz (VBC)

  4. Auðunn Falk (RVK MMA)


Í flokki Drengja - Juvenile 1 (-74 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Orri Freyr Guðmundsson Brown (VBC)

  2. Úlfar Kári Þórsson (VBC)

  3. Ýmir Friðgeirsson (Imperium Fight Club)


Í flokki Drengja - Juvenile 2 (-84,3 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Dmitri Stanciu (Mjölnir)

  2. Ísak Patrick Wechsler (Mjölnir)


Í flokki Stúlkna - Mighty Mite (II og III, -24 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Dalrós Eiðsdóttir (VBC)

  2. Laufey Líf Þrastardóttir (VBC)

  3. Sigurrós Falk (RVK MMA)


Í flokki Stúlkna - Pee Wee (-33.20 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Darja Kuznecova

  2. Ronja Máney Johannesdottir (Mjölnir)

  3. Sólveig Lóa Rafnsdóttir (Mjölnir)

  4. Dimmey Líf Oddsdóttir (VBC)


Í flokki Stúlkna - Teen voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Natalía Matthísdóttir (Mjölnir)

  2. Camilla Rós Árnadóttir (VBC)

  3. Gabriela Fominych (Mjölnir)

  4. Lilja Dögg (VBC)


Í flokki Stúlkna - Juvenile 1 (-60,5 kg) voru niðurstöður eftirfarandi:


  1. Jóhanna Hilda Sigurjónsdóttir (Mjölnir)

  2. Ella Rogge (VBC)

  3. Urður Erna Kristinsdóttir(VBC)


Takk kærlega fyrir komuna og þátttökuna!

Við sjáumst í umferð 14!

 
 

Comments


VBC 

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page