Fjórtánda mót í BJJ mótaröð ungmenna var haldin fyrr í dag.
64 iðkendur tóku þátt í þetta sinn frá þremur klúbbum, og greina má stöðugar bætingar á þeim iðkendum sem koma og taka þátt á þessum mótum.
Keppt var í 17 flokkum og efstu þrjú sætin í hverjum flokki má finna hér að neðan:
Drengir Gi / Mighty Mite / -24 kg
Samuel Máni Leite
Haukur Kristinsson
Kjartan Darri Kjartansson
Drengir Gi / Mighty Mite / -32 kg
Bjarki Leó Birgissson
Arnar Breki Kristjánsson
Stormur Hallsson
Drengir Gi / Pee Wee I / -30,20 kg
Vikingur Manuel Elíasson
Kristinn Hálfdanarson
Ísar Þór Helguson
Drengir Gi / Pee Wee / -27 kg
Gabriel Hilmar Renkiewicz
Óliver Birgir Wiium
Rúnar Ísak Stefánsson
Drengir Gi / Pee Wee / -42,3 kg
Úlfur Már Kruger
Daniel Zurawka
Kristófer Logi Blackburn
Drengir Gi / Pee Wee / -33,20 kg
Kári Obaioni Auðarson Silja
Alexander Leó Ágústsson
Mikael Morris
Drengir Gi / Junior / -45.3 kg
Thómas Jónsson
Benjamín Þór Símonarson
Ægir Arnarsson
Drengir Gi / Junior / + 51,5 kg
Roberts Buncis
Alexander Davíðsson
Ísleifur Davíð Hauksson
Drengir Gi / Teen / -44.3 kg
Richards Zvejnieks
Helgi Bjarg Einarsson
Ármann Andrason
Drengir Gi / Junior / + 60,5 kg
Auðunn Falk
Oleg Grigorev
Drengir Gi / Teen / -52.5 kg
Pétur Dan Nikolov
Elmar Elmarsson
Jonathan Logi Avraham
Drengir Gi / Juvenile / +73
Baltasar Diljan
Úlfar Kári Þórsson
Heimir Snorri Reynisson
Drengir Gi / Opinn Flokkur
Baltasar Diljan
Úlfur Kári Þórsson
Elmar Elmarsson
Stúlkur Gi / Mighty Mite / -24 kg
Dalrós Eiðsdóttir
Laufey Líf Þrastardóttir
Sigurrós Falk og Inga Sóley Sigurðardóttir
Stúlkur Gi / Pee Wee / -33,20 kg
Darja Kuznecova
Sólveig Lóa Rafnsdóttir
Maren Sól Pálsdóttir
Stúlkur Gi / Teen / Opinn Flokkur
Lilja Dögg
Gabriela Fominych
Stúlkur Gi / Juvenile / -60,5 kg
Jóhanna Hilda Sigurjónsdóttir
Urður Erna Kristinsdóttir
Ella Rogge
Takk kærlega fyrir komuna og þátttökuna!
Við sjáumst í umferð 15!
Comments