top of page
  • Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

BJJ Mótaröð Ungmenna 7 (Nogi)

Síðustu helgi fór fram sjöunda umferðin í mótaröð ungmenna í BJJ.

Mótið gekk gífurlega vel og hratt fyrir sig þökk sé þeim sjálfboðaliðum sem aðstoðuðu okkur við framkvæmd mótsins.


Eins og venjulega stóðu stóðu allir sig með sannri prýði, reynslan eykst stöðugt og telja má að æfingin í því að keppa sé svo sannarlega að skila sér til þeirra sem eru duglegir að taka þátt.


Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt og þeim sjálfboðaliðum sem hafa lagt okkur lið framkvæmd á þessu skemmtilega verkefni.


Við sjáumst ferskt í lotu 8!


Kær kveðja, VBC.

8 views0 comments

Opmerkingen


bottom of page