top of page
  • Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

BJJ MÓTARÖÐ UNGMENNA 7 (NOGI) - 30. JÚLÍ, 2023

Komið er að sjöundu umferð í BJJ mótaröð ungmenna sem VBC stendur fyrir.

Fyrstu sex umferðirnar hafa gengið gífurlega vel og það er greinilegt að með hverri umferðinni sem líður þá bætist geta ungmennana í því að keppa.


Skráningarfresturinn fyrir sjöundu umferðina er til 28. júlí og í þetta sinn er keppt í Nogi.


Dagskráin er þannig að húsið opnar klukkan 09:00

Reglufundur verður klukkan 09:45

Fyrstu glímur hefjast á slaginu 10:00.


Keppnisdagskrá verður auglýst um hádegi laugardaginn 29. júlí.


SKRÁNINGARGJALD


Early bird skráningargjald: 2.000 kr. Skráningargjald: 2.500 kr. Late Fee skráningargjald 4.000 kr.

+ 390 kr. greiðsluseðilsgjaldSkráningarsíðuna má finna hér:


Mótaröðin fer fram í húsnæði VBC í Smiðjuvegi 28, græn gata, 200 Kópavogi.

42 views0 comments

Comments


bottom of page