Í dag fór fram níunda mótið í mótaröð ungmenna, mótið gekk vel eins og venjulega en við eins og ungmennin sem eru að taka þátt lærum af hverri umferðinni sem við höldum og það er virkilega gaman að sjá að bætingar eru stöðuga að eiga sér stað.
Í dag var keppt í 14 flokkum og það var gaman að fylgjast með öllum þeim glímum sem fóru fram.
Iðkendur voru 86 í dag og allir stóðu sig vel!
Í flokki Drengir - Mighty Mite (Ultra Light) voru niðurstöður eftirfarandi:
Skúli Thoroddsen (Mjölnir)
Sigurjón Örn Friðjónsson (Mjölnir)
Hektor Magnússon (RVK MMA)
Í flokki Stúlkur & Drengir - Pee Wee (Ultra Light) voru niðurstöður eftirfarandi:
Dalrós Eiðsdóttir
Kristó Karel Árnason
Andri Þór Arnarsson
Í flokki Stúlkur & Drengir - Pee Wee (Light) voru niðurstöður eftirfarandi:
Víkingur Manuel Elíasson (VBC)
Maren Sól Pálsdóttir (VBC)
Reynir Matthiasson (RVK MMA)
Í flokki Drengir - Pee Wee (Middle) voru niðurstöður eftirfarandi:
Mikolaj Spiewak (Mjölnir)
Þorlákur Gottskálk Guðfinnsson (Mjölnir)
Brimir Frydal (Mjölnir)
Í flokki Stúlkur & Drengir Pee Wee (Light Heavy) voru niðurstöður eftirfarandi:
Viktor Ingi Pálsson (RVK MMA)
Úlfur Mál Kruger (VBC)
Ísbrá Eiríksdóttir (VBC)
Í flokki Stúlkur & Drengir - Pee Wee (Heavy) voru niðurstöður eftirfarandi:
Víkingur Árni Hallsson (VBC)
Hilmar Hallsson (Mjölnir)
Tanja Sjöfn Gunnarsdóttir (VBC)
Í flokki Drengir - Junior (Light) voru niðurstöður eftirfarandi:
Jökull Máni Árnason (Mjölnir)
Helgi Bjarg Einarsson (VBC)
Kristján Carl Einarsson (RVK MMA)
Í flokki Stúlkur & Drengir - Junior (Middle) voru niðurstöður eftirfarandi:
Noel Karopka (RVK MMA)
Roberts Buncis (VBC)
Thómas Jónsson (Mjölnir)
Í flokki Drengir - Junior (Heavy) voru niðurstöður eftirfarandi:
Auðunn Falk (RVK MMA)
Jonathan Logi Avraham (VBC)
Hafþór Arnar Kristjánsson (RVK MMA)
Í flokki Stúlkur & Drengir - Teen (Light) voru niðurstöður eftirfarandi:
Mateo Ómarsson Aguilar (Mjölnir)
Emma Sóley Arnþórsdóttir (Mjölnir)
Daði Hrafn Yu Björgvinsson (VBC)
Í flokki Drengir - Teen (Middle) voru niðurstöður eftirfarandi:
Aegir Chang (Mjölnir)
Jaden Daníel Wade (Mjölnir)
Elmar Elmarsson (VBC)
Í flokki Drengir - Juvenile 2 (Light & Middle) voru niðurstöður eftirfarandi:
Jón Frank Jóhannesson (Mjölnir)
Michael Halldórsson (Mjölnir)
Fannar Júlíusson (BerserkirBJJ)
Í flokki Drengir - Juvenile 2 (Heavy) voru niðurstöður eftirfarandi:
Arnar Þorbjörnsson (Momentum BJJ Iceland)
Danelíus Almarsson (Mjölnir)
Jökull Sindrason (VBC)
Í flokki Teen (Stúlkna) voru niðurstöður eftirfarandi:
Urður Ernar Kristinsdóttir (VBC)
Soffía Bára Gestsdóttir (Mjölnir)
Takk kærlega fyrir komuna og þátttökuna!
Við sjáumst í umferð 10!
Comments