top of page
Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

Byrjendanámskeið í ágúst!

Næstu byrjendanámskeið hjá VBC hefjast þriðjudaginn 01.08, en þá byrjar muay thai og Spartanþrek námskeið sem Birgir Þór og Aurel kenna.

Næsta mánudaginn þar á eftir 07.08 hefst svo kennsla í BJJ og hnefaleikum sem Davíð Freyr og Jafet Örn stjórna.


Aftur verður boðið uppá 2f1 í gegnum Nova, en tilboðið þarftur að sækja í gegnum Nova appið og framvísa því þegar þú mætir á fyrstu æfinguna.


Tekið skal fram að um takmarkað pláss er í boði í hverju námskeiði og því er mikilvægt að skrá sig sem fyrst.


1. Fatnaður sem er þægilegt að hreyfa sig í og án rennilása.


2. Skór ef þú ert að fara í box námskeiðið


3. Hlýralausir bolir henta ekki á jiu jitsu námskeiðið.


2. Vatnsbrúsi


Hlökkum til að sjá ykkur!


Kær kveðja, VBC!

70 views0 comments

Comments


bottom of page