top of page

Byrjendanámskeið í júlí!

Writer: Torfi Þór TryggvasonTorfi Þór Tryggvason

Það eru skemmtilegir hlutir framundan, að venju!

Næstu byrjendanámskeið hjá okkur í VBC hefjast þriðja og fjórða júlí!


Eins og venjulega er boðið uppá námskeið í brasilísku jiu jitsu, hnefaleikum, muay thai og spartanþreki.


Mætingin í upphafi sumars hefur verið frábær og við stefnum á að halda því uppi!

Þjálfarar námskeiðanna eru þeir:


Box: Jafet Örn Þorsteinsson


Brasilískt Jiu Jitsu: Davíð Freyr Guðjónsson


Muay Thai: Birgir Þór og Aurel Daussin


Spartanþrek: Birgir Þór


Hlutir til að taka með sér á námskeiðið:


1. Fatnaður sem er þægilegt að hreyfa sig í og án rennilása.


2. Skór ef þú ert að fara í box námskeiðið


3. Hlýralausir bolir henta ekki á jiu jitsu námskeiðið.


2. Vatnsbrúsi


Hlökkum til að sjá ykkur hress í júlí, kærar kveðjur.

VBC!

 
 

Comments


VBC 

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page