top of page
Search

Byrjendanámskeið í Maí!

  • Writer: Torfi Þór Tryggvason
    Torfi Þór Tryggvason
  • Apr 24, 2023
  • 1 min read

Updated: Apr 25, 2023

Núna fer hver að verða síðastur að undirbúa summer body!


Það er því um að gera að grípa gæsina og skrá sig á næstu byrjendanámskeið í VBC sem fara fram í maí!


Brasilískt Jiu Jitsu og Box hefjast á mánudaginn 01.05 og Muay Thai þriðjudaginn 02.05. Það er um að gera að grípa tækifærið og læra nýja og spennandi íþrótt!


Þjálfarar námskeiðanna eru þeir:

Box: Jafet Örn Þorsteinsson

Brasilískt Jiu Jitsu: Davíð Freyr Guðjónsson

Muay Thai: Birgir Þór og Aurel Daussin

Hlutir til að taka með sér á námskeiðið:

1. Fatnaður sem er þægilegt að hreyfa sig í og án rennilása Skór ef þú ert að fara í box námskeiðið

2. Vatnsbrúsi

ooooog good vibes!


Skráðu þig:

https://www.sportabler.com/shop/hfk/


Hlökkum til að sjá þig!

Kær kveðja, VBC.

 
 
 

Comments


VBC 

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page