top of page

Fimm bikarmeistarar úr VBC krýndir vorið 2025.

Writer: VBCVBC

Þriðju og síðustu umferð í Vorbikarmóti HNÍ árið 2025 lauk þann 22. febrúar síðastliðinn og var svo gerð upp núna síðustu helgi í húsakynnum VBC við Smiðjuveg 28.


Fimm bikarmeistarar úr VBC voru í framhaldi af því krýndir en þeir eru:


U17 -57 kg Alan Alex Szelag Szadurski

U17 -66 kg Arnar Jaki Smárason

U17 A -66 kg Kormákur Steinn Jónsson

U19 -85 kg Viktor Örn Sigurðsson

Elite -80 kg Demario Elijah Anderson

Silfur Elite +90 kg Magnús Kolbjörn Eiríksson



Glæsilegur árangur og við óskum ykkur öllum til hamingju.






 
 

Comments


VBC 

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page