top of page
Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

Flottur árangur á Mjölnir Open ungmenna 2023!

Í gær fór fram mótið Mjölnir Open ungmenna 2023. Keppt voru í 23 flokkum og VBC var með keppendur í 9 þeirra, á aldrinum 5-17 ára.


Mótið gekk mjög vel fyrir sig og okkar iðkendur stóðu sig með sannri prýði.


Í flokki 5-7 ára stúlkna hreppti hún Maren Ósk gull og Dalrós Dögg fékk brons.

Í flokki 8-9 ára stúlka -40kg hreppti hún Camilla Rós Árnadóttir gull.

Í flokki 10-11 ára stúlkna -35 kg hreppti hún Indí Karen silfur.

Í flokki 14-15 ára stúlkna -55 kg hreppti hún Vera Einarsdóttir brons.

Í flokki 5-7 ára drengja - 20 kg hreppti hann Víkingur Manúel gull.

Í flokki 10-11 ára drengja -40 kg hreppti hann Rihards Zvejnieks silfur.

Í flokki 12-13 ára drengja í -50 kg hreppti hann Elmar Elmarsson brons.

Í flokki 12-13 ára drengja í +55 kg hreppti hann Eyþór Vignisson silfur.

Í flokki 14-15 ára drengja -60 kg hreppti hann Orri Freyr Guðmundsson Brown brons.


Í heildina vorum við með 17 keppendur á mótinu sem er töluverð aukning frá því í fyrra þegar 11 iðkendur kepptu undir okkar merkjum.



Í ár voru okkar iðkendur eftirfarandi:


Ágúst Máni Tómasson

Camilla Rós Árnadóttir

Dalrós Dögg Eiðsdóttir

Elmar Elmarsson

Eyþór Vignisson

Indí Karen Kjerúlf

Jökull Brim

Maren Sól Pálsdóttir

Óðinn Darri Sigurjónsson

Orri Freyr Guðmundsson

Rihards Zvejnieks

Robert Buncis

Tanya Lind Birgisdóttir

Úlfur Kári Þórsson

Úlfur Már Kruger

Vera Einarsdóttir

Víkingur Manuel Elíasson




116 views0 comments

Comments


bottom of page