Í dag fór fram Hvítur á Leik fram í tíunda sinn, mótið gekk vel að venju og allir sem komu að mótinu eiga stórt hrós skilið fyrir vel unnin störf.
Í þetta sinn voru 34 skráðir til leiks og keppt var í 10 flokkum.
í flokki Karla - 76 kg (Light) voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Ísak Patrick Weschler
Silfur: Tumi Briem
Brons: Mansoor Malik
Í flokki Karla - 94 kg (Heavy) voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Ágúst Sævarsson
Silfur: Marteinn Gunnarsson
Í flokki Karla - 70 kk (Feather) voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Sævar Elís Sigurðsson
Silfur: Ýmir Friðgeirsson
Brons: Benóní Meldal
Í flokki Karla -85 kg (Middle) voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Dagur Ingi Sigursveinsson
Silfur: Jón Fasth
Brons: Simon Palka
Í flokki Karla -88 kg (Medium Heavy) voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Ari Biering
Silfur: Elís Mar Guðnýjarson
Brons: Leifur Thor
Í flokki Karla +100 kg (Ultra Heavy) voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Hallur Sigurðsson
Silfur: Magnús Ottó
Brons: Þröstur Valsson
Í flokki Kvenna -64 kg (Light) voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Ronja Halldórsdóttir
Silfur: Olivia Sliczner
Í flokki Kvenna -74 kg (Medium Heavy) voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Sigurdís Helgadóttir
Silfur: Gréta Gunnarsdóttir
Í flokki Karla -88 kg (Middle) (Blue Belts) voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Emil Juan Valencia
Silfur: Tómas Ingi
Í opnum flokki karla voru fjórir keppendur:
Þar sem Sigurdís Helgadóttir var ein skráð í flokk kvenna fékk hún leyfi frá keppendum í karlaflokki til að keppa með þeim.
Eftir frábæra frammistöðu var henni veitt gull í opnum flokki kvenna.
Í opnum flokki Kvenna voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Sigurdís Helgadóttir
Í opnum flokki voru úrslitin eftirfarandi:
Gull: Hallur Sigurðsson
Silfur: Dagur Ingi Sigursveinsson
Brons: Benóní Meldal
Við viljum þakka öllum sem tóku þátt á mótinu og viljum jafnframt óska öllum til hamingju með góða frammistöðu!
Við hlökkum til að sjá ykkur á næsta móti.
Kær kveðja,
VBC.
(Ljósmyndari Þröstur Njáls).
Comments