top of page
  • Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

Mjölnir Open 17

Við mættum með tvo galvaska keppendur á Mjölnir Open 17 sem fór fram síðustu helgi.

Garðar Elís og Sigurpáll Albertsson kepptu fyrir okkar hönd og áttu báðir nokkrar vel skemmtilegar glímur.


Garðar keppti í +99 kílóa flokki og fékk brons.

Sigurpáll lenti í fjórða sæti í sínum flokk.


Það var virkilega gaman að fylgjast þeim glímunum þeirra og við bíðum spennt eftir næsta móti til að sjá þá spreyta sig aftur.


Hægt er að sjá smá compilation myndband sem Torfi Þór bjó til á instagram síðu VBC: https://www.instagram.com/p/CsOeBxqI8Av/

13 views0 comments

Kommentare


bottom of page