Sæl og takk fyrir síðast!
Hvítur á Leik fór fram þann 15. febrúar síðastliðinn, eins og alltaf var góð stemming á mótinu og afar skemmtilegar glímur sem fóru fram eins og venja er.
Í þetta sinn var keppt bæði í flokki hvítra belta og blárra.
32 einstaklingar voru skráðir til leiks og niðurstöður allra flokka má finna hér að neðan:
Í flokki Karla / White / - 64 kg (Light feather):
Gull: Orri Freyr Guðmundsson Brown
Silfur: Úlfar Kári Þórsson Fitzgerald
Brons: Wais Fazeli
Í flokki Karla / White / - 76 kg (Light):
Gull: Jónas Hákon Kjartansson
Silfur: Kacper Ksepko
Brons: Daníel Egilsson
Í flokki Karla / White / - 82 kg (Middle):
Gull: Roman Korshak
Silfur: Arnþór Barðdal
Brons: Kamil Radzewicz
Í flokki Karla / White / - 88 kg (Medium Heavy):
Gull: Nicolas Jouanne
Silfur: Ari Jónsson
Brons: Simone De Palka
Í flokki Karla / Blue / - 70 kg (Feather):
Gull:Ernest Herashechenko
Silfur: Jóel Mikaelsson
Í flokki Karla / Blue / - 76 kg (Light):
Gull: Vitalii Korshak
Silfur: Simeon Bæring
Í flokki Karla / Blue / - 88 kg (Medium Heavy):
Gull: Ari Biering
Silfur: Ingimar Bjarni Sverrisson
Brons: Aron Þór Guðmundsson
Í flokki Kvenna / White / - 74 kg (Medium Heavy):
Gull: Vigdís Helgadóttir
Silfur: Gréta Gunnarsdóttir
Í flokki Karla Opinn Flokkur / White
Gull: Ari Jónsson
Silfur: Simone De Palka
Brons: Aron Þór Guðmundsson
Í flokki Karla Opinn Flokkur / Blue
Gull: Ari Biering
Silfur: Vitalli Korshak
Brons: Ernest Herashchenko
Hlökkum til að sjá ykkur á næsta móti!
Kær kveðja,
VBC.
Comments