Þau Hallur Sigurðsson og Sigurdís Helgadóttir kepptu bæði á Grappling Industries Dublin og stóðu sig bæði algjörlega frábærlega.
Sigurdís vann eftirfarandi flokka á mótinu:
Gi Adult / Female / White / Adult / -145 lbs
No Gi Adult / Female / Beginner (White) / Adult / -145 lbs
Hallur vann flokk blábeltinga (Þrátt fyrir að vera með hvítt belti á þeim tíma) og fékk brons í opnum flokki.
Gi Adult / Male / Blue / Adult / Over 230 lbs
Absolute No Gi / Male / Adult
Eftir þessa frábæru frammistöðu fengu þau bæði blátt belti stuttu eftir komuna heima!
Innilega til hamingju með þetta bæði tvö!

Kær kveðja,
VBC.
Comments