top of page

Tvö ný blá belti í VBC!

Writer: VBCVBC

Þau Hallur Sigurðsson og Sigurdís Helgadóttir kepptu bæði á Grappling Industries Dublin og stóðu sig bæði algjörlega frábærlega.


Sigurdís vann eftirfarandi flokka á mótinu:

Gi Adult / Female / White / Adult / -145 lbs

No Gi Adult / Female / Beginner (White) / Adult / -145 lbs


Hallur vann flokk blábeltinga (Þrátt fyrir að vera með hvítt belti á þeim tíma) og fékk brons í opnum flokki.

Gi Adult / Male / Blue / Adult / Over 230 lbs

Absolute No Gi / Male / Adult


Eftir þessa frábæru frammistöðu fengu þau bæði blátt belti stuttu eftir komuna heima!


Innilega til hamingju með þetta bæði tvö!





Kær kveðja,

VBC.

 
 

Comments


VBC 

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page