top of page
  • Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

Ungmennastarf - Haustönn 2023

Nú er framundan næsta önn hjá okkur í ungmennastarfi VBC!

Haustönnin hefst formlega þann 28 og 29 ágúst næstkomandi.


Boðið er uppá starf í eftirfarandi flokkum:


4 - 7 ára (32.990 fyrir önnina).

7 - 10 ára (40.990 fyrir önnina).

10 - 13 ára (48.990 fyrir önnina)

13 - 17 ára (48.990 fyrir önnina)


Brasilískt Jiu-Jitsu er gólfglíma er byggð á þeirri hugmyndafræði að minni einstaklingur geti varið sig gegn stærri og sterkari andstæðing með því að nota vogarafl og góða tækni.

Áhersla er lögð à leik og gleði ásamt því að auka styrk og tæknilega færni.


5 - 10 ára (40.990 kr fyrir önnina).

10 - 15 ára (48.990 kr fyrir önnina).


Áhersla er lögð á leik og gleði þar sem iðkendur læra grunnhreyfingar og tækni hnefaleika, og byggja samhliða því upp líkamlegt þol, styrk og sjálfstraust.


Allar skráningar fara fram á Sportabler


Hægt er að nota frístundastyrki frá eftirfarandi sveitafélögum:

Hafnarfjörður, Kópavogur, Garðabær, Mosfellsbær, Reykjavík.

Einnig er boðið uppá 10% systkinaafslátt


Hlökkum til að sjá ykkur!

Kær kveðja, VBC.


88 views0 comments

Comments


bottom of page