top of page
Search

VBC Mótaröð Ungmenna 6

  • Writer: Torfi Þór Tryggvason
    Torfi Þór Tryggvason
  • May 23, 2023
  • 1 min read

Um helgina fór fram sjötta umferð í Mótaröð Ungmenna sem við í VBC höldum.

Allt gekk gífurlega fyrir sig og það er gaman að sjá að keppnisreynslan bætist með hverju mótinu hjá iðkendunum.


Við þökkum öllum sem tóku þátt gífurlega vel fyrir komuna og það er virkilega gaman að fylgjast með þeim bætingum sem eru að eiga sér stað hjá ykkur.


Myndir frá sjöttu umferð má finna hér:

Það má endilega tagga ljósmyndara mótsins ef þið viljið deila þeim @torfithor


Hlökkum til að sjá ykkur í sjöundu umferð!


Kær kveðja, VBC.

 
 
 

Comments


VBC 

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page