Skráðu þig á fría prufuviku hjá VBC

VBC_CoverPhoto_Logo2014

Nú er tíminn til að byrja
Vikuna 27 jan til 2 feb verður frítt að æfa í eftirfarandi tíma hjá okkur.

Byrjendabox
Brasilískt Jiu-Jitsu
Unglingabox 12-16 ára
Spartanþrek
Box 35 ára
Muay Thai stelpur
Muay Thai hádegistímar
Freestyle Wrestling

 

 

VBC stendur fyrir Vallentuna Boxing Camp sem er Sænskur klúbbur stofnaður 1993 og hefur alið af sér ógrynni af heimsmeisturum í Muay Thai í gegnum árin.
VBC á Íslandi var stofnað 2009 og flutti í lok seinasta árs í nýtt 800 fm húsnæði á Smiðjuvegi 28 í Kópavogi.

Kynntu þér stundatöfluna okkar og skráðu þig á fría prufu viku á vbc@vbc.is og í síma 537-1101

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.