Skráning á byrjenda námskeið í Maí 2018

Byrjendanámskeið í hnefaleikum og muay thai byrja 7 og 8 maí.

Verð fyrir 4 vikna námskeið 14.500.- verð fyrir 8 vikur 23.900.-

 

muaythai_grunnur

 

Box byrjendur: byrjar 7 maí.  –  Kennt mánudaga og miðvikudaga frá 18:00 – 19:00

Farið er í gegnum grunnatriðin í Ólympískum hnefaleikum skref fyrir skref.
Hér er lagt upp úr undirbúningi einstaklingsins í framhaldstíma. byggja upp áhuga og skilning á íþróttinni.
10306461_623126061128886_7420261008456292349_n
Muay Thai byrjendur:  byrjar 8 maí.  – Kennt  þriðjudaga og fimmtudaga frá 18:00 – 19:00
Muay Thai þýðir bókstaflega „Thai Boxing“ á tælensku. Íþróttin er einnig þekkt sem „Bardaglist átta útlima“ vegna þess að notaðar eru hendur, sköflungar, olnbogar og hné. Í Muay Thai eru 8 snertipunktar í stað tveggja (hnefa) eins og í hnefaleikum.

Muay Thai byrjendur er 4 vikna námskeið þar sem allir byrja á sama stað, þekkingalega séð.
Enginn krafa um að vera í formi eða þekkingu á íþróttinni.
Farið er vel yfir stöður, hreyfingar, högg, spörk, hnéspörk og clinch.

Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is sendir fullt nafn, kt og símanúmer. Upplýsingar í 537-1101

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.