Skráning á byrjendanámskeið í september 2017

_O4P1849

 

Byrjendanámskeið byrja 4 og 5 september.

 

Box – Byrjendur: verða á mánudögum og miðvikudögum frá 18:00 – 19:00.

Box – Framhald: verða á mánudögum,  miðvikudögum og föstudögum frá 19:00 – 20:00.

Fitness Box: er nýtt námskeið sem boðið er uppá fyrir allan aldurshóp og verður það á mánudögum og miðvikudögum frá 20:00 – 21:00.

 

 

 

Spartanþrek:

Mánudaga 17:30 – 18:15
Þriðjudaga 06:30 – 07:30
Miðvikudaga 17:30 – 18:15
Fimmtudaga 06:30 – 07:30
Föstudaga 17:30 – 18:15
Laugardaga 12:00 – 13:00

 

 

 

Muay Thai:

Byrjendur: þriðjudaga og fimmtudaga 20:00 – 21:00

Stig 2: þriðjudaga og fimmtudaga 19:00 – 20:00

Framhalds/Keppnis: þriðjudaga og fimmtudaga 18:30 – 20:00

Hádegistímar: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 12:05 – 12:50

 

 

 

Brasilískt jiu-jitsu:

Byrjendur: mánudaga og miðvikudaga 20:00 – 21:00

Bjj: mánudaga og miðvikudaga 17:30 – 18:30

Framhald: mánudaga og miðvikudaga 18:30 – 20:00

Nogi: þriðjudaga og fimmtudaga 19:00 – 20:00

Nogi framhald: þriðjudaga og fimmtudaga 17:30 – 19:00

Bjj stelpur: þriðjudaga og fimmtudaga 20:00 – 21:00

 

Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101 og einnig er hægt að skrá sig hér fyrir neðan.

 

skraning

 

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.