Skráning barna og ungmennastarf haustönn 2021

 

Brasílískt Jiu-Jitsu hefst 30 ágúst

8-12 ára: Æfingar fara fram – Þriðjudaga og fimmtudaga frá 17:00-18:00, Laugardag frá 09:00-10:00
13-16 ára: Æfingar fara fram – Mánudaga, Miðvikudaga, Föstudaga frá 17:00-18:00.

Þjálfarar Eiður Sigurðsson, Torfi og Yasmin 

Hnefaleikar hefst 6 september

6-11 ára: Æfingar fara fram – þriðjudaga og fimmtudaga 17:00 – 18:00
12 – 16 ára – Æfingar fara fram – Mánudaga, Miðvikudaga, Föstudaga 17:00 – 18:00 og laugardaga 12:00 – 13:00

Þjálfarar Ásgrímur Egilsson og Jafet Örn Þorsteinsson

Muay Thai hefst 7 september

11-16 ára Æfingar fara fram þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga 17:00 – 18:00

Þjálfarar Brynjar Eiríksson og Aurel Dussien

 

Skráning fer fram í gegnum vbc.felog.is  hægt er að nýta frístundastyrki frá öllum bæjarfélögum. Við bjóðum einnig upp á systkinaafslætti. 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.