Skráning er hafin á grunnnámskeiðin sem byrja í Maí

Ný grunnámskeið hefjast 4-5 maí,  Muay Thai og Box ásamt byrjendatímum í Brasilísku Jiu-Jitsu og Box eldri.
Nokkur pláss laus í 11-15 ára Muay Thai og 10-15 ára BJJ. Sjá stundatöflu

Engin krafa er gerð um reynslu af bardagaíþróttum á grunnnámskeiðum og byrjendatímum.

 

 

 

grunnur_muaythai

 

 

 

 

 

 

Muay Thai Grunnur
4 vikna byrjendanámskeið.
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00
Þjálfari Kjartan Valur Guðmundsson

 

 

Box lengra komnir3

 

 

 

 

 

 

Box Grunnur
8 vikna byrjendanámskeið.
Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 18.00 – 19.00
Þjálfari Jafet Þorsteinsson

 

 

bjj_byrjendur

 

 

 

 

 

 

BJJ Byrjendur
Byrjendatímar (hægt að byrja strax)
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00
Þjálfari Daði Steinn

 

 

box_grunnur

 

 

 

 

 

 

Box Eldri
Byrjendatímar (hægt að byrja strax).
Kennt er mánudaga og miðvikudaga 20.00 – 21.00 og frjáls æfing á laugardögum 13.00
Þjálfari Rúnar Svavarsson

 

 

 

Verð fyrir 4 vikna námskeið 12,500,- og 8 vikna námskeið 21,900,-
Að grunnnámskeiði loknu geta þeir sem klára, mæta vel haldið áfram í framahaldstíma.
Innifalið á námskeið er aðgangur að lyftingaraðstöðu, morguntímar og hádegistímar.

 

Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is sendir nafn, kennitölu og símanúmer.
Til þess að tryggja sér pláss á námskeið þá eru það þeir sem ganga frá greiðslu staðfestir á námskeiðið.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.