Skráning er hafin á MMA grunnur í september

8 vikna grunnámskeið í MMA hefst þriðjudaginn 2 september.
Kennt verður þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 20:00 – 21.00. Á námskeiðinu er farið vel yfir öll grunnatriðin í MMA,  bland af striking, wrestling, muay thai/kickbox og fl. Verð 19,900.- 8 vikur.   Skráning á vbc@vbc.is sendir nafn, kt og síma.

.

10306461_623126061128886_7420261008456292349_n

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.