
24 Sep Skráning er hafin á Muay Thai grunnur sem hefst 6 október
4 vikna grunnnámskeið í Tælensku Boxi. Farið er ítarlega á námskeiðinu í undirstöður, hreyfingar, spörk, hnéspörk, högg og clinch á hraða hvers og eins. Muay Thai grunnur er undirbúningur fyrir Muay Thai byrjendatímana.
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga 20.00 – 21.00 Verð 12.500.-
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101
Sorry, the comment form is closed at this time.