Skráning er hafin í Muay Thai grunnnámskeið í maí.

8 vikna grunnnámskeið í Muay Thai byrjar mánudaginn 5 maí.

 

Muay Thai þýðir bókstaflega „Thai Boxing“ á tælensku. Íþróttin er einnig þekkt sem „Bardaglist átta útlima“ vegna þess að notaðar eru hendur, sköflungar, olnbogar og hné. Í Muay Thai eru 8 snertipunktar í stað tveggja (hnefa) eins og í hnefaleikum.

 

Kennt er mánudaga og miðvikudaga klukkan 20:00-21:00 Athugið  þeir sem eru á námskeiðinu geta einnig nýtt sér að kostnaðarlausu Muay Thai hádegistímana og lyftingaraðstöðuna.
Skráning fer í gegnum vbc@vbc.is og síma 537-1101 (Sendir nafn, síma og kt) Verð 19,900,- 8 vikna námskeið
VBC Sportcenter Smiðjuvegi 28 Kópavogi www.vbc.is

 

1982252_714598571895959_1267649241_n

Please select a valid form

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.