Skráning er hafin í Muay Thai og Spartanþrek Grunnur júní.

HFK_26

 

Mánudaginn 1 júni byrja grunntímar í Spartanþrek Combat Conditioning sem er undirbúningur fyrir almenna Spartanþrektíma. Eftir grunntímana verður hægt að mæta í alla Spartanþrek tíma sem kenndir eru hjá VBC MMA en þeir eru á morgnana 2 x í viku, síðdegis alla virka daga og í hádeginu á laugardögum Sjá stundatöflu

 

 

Grunntímarnir eru kenndir dagana:
Mánudagur 1 júní. Klukkan 18.30 – 19.15
Miðvikudagur 3 júní. Klukkan 18.30 – 19.15
Föstudagur 5 júní. Klukkan 18.30 – 19.15

 

Verð fyrir 4 vikur 12.500.-
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101

 

 

 

10382070_769034009785748_5612594642034819999_o

 

Muay Thai Grunnur

 

Þriðjudaginn 2 júní byrjar 4 vikna byrjendanámskeið í Muay Thai.
Farið er ítarlega í grunnundirstöðu þessarar göfugu íþróttar sem er þjóðaríþrótt Tælendinga
Eftir námskeiðið eru þeim sem klára boðið að halda áfram í Muay Thai byrjendatíma sem eru kenndir eru 6 sinnum í viku sjá stundatöflu


Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 19.00 – 20.00 


Verð fyrir 4 vikna námskeið 12,500,- Skráning og nánari upplýsingar  vbc@vbc.is og í síma 537-1101
Þjálfarar Kjartan Valur Guðmundsson og Einar Tryggvi Ingimundarsson

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.