Skráning hafin í Muay Thai grunnur í september

4 vikna grunnámskeið í Muay Thai hefst mánudaginn 1 september, þeir sem klára námskeiðið geta síðan mætt í byrjenda og hádegistíma í Muay Thai.

Muay Thai þýðir bókstaflega „Thai Boxing“ á tælensku. Íþróttin er einnig þekkt sem „Bardaglist átta útlima“ vegna þess að notaðar eru hendur, sköflungar, olnbogar og hné. Í Muay Thai eru 8 snertipunktar í stað tveggja (hnefa) eins og í hnefaleikum.

 

Kennt verður mánudaga og fimmtudaga klukkan 19:00 og kostar 11,500,-

Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is sendir nafn, kt og símanr einnig er tekið við skráningum í gegnum 537-1101, athugið til þess að tryggja sér pláss á námskeiðið eru það þeir sem borga fyrirfram sem tryggja sér pláss á námskeiðið.

10382070_769034009785748_5612594642034819999_o

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.