
28 Feb Skráning í byrjendatíma í mars
Byrjendatímar í Hnefaleikum og Muay Thai byrja 4. og 5. mars 2019
Box Byrjendur

Box byrjendur: byrjar 4. mars. – Kennt mánudaga og miðvikudaga frá 18:00 – 19:00
Farið er í gegnum grunnatriðin í Ólympískum hnefaleikum skref fyrir skref.
Hér er meira lagt upp úr undirbúningi einstaklingsins í framhaldstíma. byggja upp áhuga og skilning á íþróttinni.
Hér er meira lagt upp úr undirbúningi einstaklingsins í framhaldstíma. byggja upp áhuga og skilning á íþróttinni.
Góð leið til að komast í betra form, eignast vini og vinna markvisst í markmiðum.
.
.
Muay Thai Grunnur
Muay Thai grunnur: byrjar 4 mars. – Kennt mánudaga og miðvikudaga frá 19:00 – 20:00
Muay Thai þýðir bókstaflega „Thai Boxing“ á tælensku. Íþróttin er einnig þekkt sem „Bardaglist átta útlima“ vegna þess að notaðar eru hendur, sköflungar, olnbogar og hné. Í Muay Thai eru 8 snertipunktar í stað tveggja (hnefa) eins og í hnefaleikum. Farið er ítarlega í grunninn og einstaklingurinn undirbúin undir framhaldssig II
Verð fyrir 4 vikna námskeið kostar 18.900 kr.- og innifalið í því er aðgangur að lyftingaraðstöðu.
Sorry, the comment form is closed at this time.