
14 Oct Skráning í Spartanþrek grunntíma vikuna 19 – 25 okt
Skráning er hafin í grunntímana í Spartanþrek
Mánudaginn 19 október verða kenndir grunntímar í Spartanþrek sem er undirbúningur fyrir almenna Spartanþrektíma. Eftir grunntímana verður hægt að mæta í alla Spartanþrek tíma sem kenndir eru hjá VBC MMA en þeir eru á morgnana 2 x í viku, síðdegis alla virka daga og í hádeginu á laugardögum Sjá stundatöflu
Grunntímarnir eru kenndir dagana:
Mánudagur 19 okt. Klukkan 18.30 – 19.15
Miðvikudagur 21 okt. Klukkan 18.30 – 19.15
Föstudagur 23 okt. Klukkan 18.00 – 18.45
Verð fyrir 4 vikur 12.500.-
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101
Sorry, the comment form is closed at this time.