Spáð ofsaveðri seinnipartinn, öll kennsla fellur niður eftir 15.00

 

vedur

 

Veðurspáin er slæm seinnipartinn í dag og er fólki ráðlagt að halda sig heima eftir klukkan 17.00.  Við viljum hafa varann á og hvetja fólk til að halda sig innandyra og verður húsið lokað eftir klukkan 15.00 í dag og allir tímar falla niður vegna spá um ofsaveður. Sjá tilkynningu frá Almannavörnum

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.