Spartanþrek nýtt hjá VBC

Spartanþrek eru nýjir tímar hjá VBC þar sem
einbeitt er á úthald, styrk og snerpu.

Tímarnir eru HIIT (high intensity interval training)
stöðvarþjálfun þar sem æft er með ketilbjöllum, lóðum, sparkpúðum og eigin líkamsþyngd. Tímarnir eru afar krefjandi fyrir lengra komna og mjög aðgengilegir fyrir nýja iðkendur.

Fyrsti tími er laugardaginn 14 september klukkan 11:00 allir velkomnir meðan húsrými leyfir.

Nánari upplýsingar í 537-1101 og vbc@vbc.is

spartanlogo500x500

VBC_CoverPhoto_Logo_300

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.