Stærsta gráðun sem hefur farið fram í VBC 11.12.15

12369030_864348980339925_5562911915912986928_n

 

Í gær fór fram gráðun hjá okkur í VBC sem var sú stærsta hingað til fjölmargar strípur, fjögur blá og þrjú fjólublá voru veitt í gærkvöldi, óskum öllum innilega til hamingju með árangurinn og fögnum á sama tíma 2 ára afmæli BJJ starfinu hjá VBC sem hefur verið ævintýri líkast undir handleiðslu Daða Steins. Myndir frá kvöldinu eru að finna á facebook síðu félagsins.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.