Sumar önn 2017 barna og unglinga

IMG_0297-3

 

 

Nú fer vor önnin hjá barna og unglingastarfi VBC að klárast og er skráning fyrir sumar önnina byrjuð.

 

Hnefaleikar

Barnabox 5-11 ára fer í sumarfrí og verða ekki tímar fyrir þann hóp yfir sumarmánuðina.  Tímarnir verða síðan teknir upp aftur í haust.

Box Unglingar 12-16 ára er boðið að mæta og æfa með byrjendahóp fullorðna yfir sumar á mánudögum og miðvikudögum kl 18:00 – 19:00.

 

 

BJJ Barnatímar 5-8 ára
Mánuðurinn kostar 5.000 kr og ef tveir mánuðir eru keyptir fylgir sá þriðji með ókeypis. Fyrsti tíminn er fimmtudaginn 1. júní.

Kennt fimmtudaga 16.30 – 17.30

 

Í barnatímunum er lagt meiri áherslu á kennslu í gegnum skemmtilega leiki
Við hjá VBC trúum að Brasilískt Jiu-Jitsu stuðli að heilbrigðum, persónulegum vöxt og byggi upp karekter.
Styrkur, sjálfsöryggi, vitund, virðing, agi og ábyrgð eru algeng gildi sem krakkar læra í Brasilísku Jiu Jitsu. Dagskráin er byggð upp til að kenna tækni sem miðast við getu, lipurð og sveigjanleika einstaklingsins í skemmtilegu, vingjarnlegu og gagnvirku umhverfi. Einnig er þetta góð leið til að komast í gott form, eignast vini og hafa gaman.

 

 

BJJ Unglingatímar: 8-14 ára
Mánuðurinn kostar 7.000 kr og ef tveir mánuðir eru keyptir fylgir sá þriðji með ókeypis. Fyrsti tíminn er þriðjudaginn 30. maí.

Kennt þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 16.30 – 17.45

 

Við hjá VBC trúum að Brasilískt Jiu-Jitsu stuðli að heilbrigðum, persónulegum vöxt og byggi upp karekter.
Styrkur, sjálfsöryggi, vitund, virðing, agi og ábyrgð eru algeng gildi sem krakkar læra í Brasilísku Jiu Jitsu. Dagskráin er byggð upp til að kenna tækni sem miðast við getu, lipurð og sveigjanleika einstaklingsins í skemmtilegu, vingjarnlegu og gagnvirku umhverfi. Einng er þetta góð leið til að komast í gott form, eignast vini og hafa gaman.

 

 

Skráningar fara fram í gegnum skráningarhnappinn hér fyrir neðan.

 

 

 

skraning

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.