Þórður Bjarkar berst í Svíþjóð 27 júní (myndband)

doddi

Þórður Bjarkar eða Doddi eins og flestir þekkja kappann undir keppir þann 27 júní næstkomandi í Stokkhólm Svíþjóð á móti hinum sterka Finnska Timo Venalainen í B Class Semi Pro Muay thai bardaga.

 

Doddi hefur verið á undanförnum vikum verið í góðum undirbúningi í VBC fyrir bardagann og hefur einnig fengið góðan undirbúning með honum Pichet PK Korchai sem hefur 40 bardaga í reynslubankanum frá Tælandi.

 

Hér má sjá viðtal við Þórð þar sem hann er í undirbúning fyrir bardagann.

 

httpv://youtu.be/q2Wt9_GyYi0

 

Hægt verður að fylgjast með gangi mála á facebook síðu félagsins.

 

  

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.