
15 May Ungmennastarf VBC sigursælt um helgina
Um helgina fór fram Mjölnir open ungmenna og tóku 14 keppendur þátt undir merkjum VBC. Liðið stóð sig með glæsibrögðum og náði að næla sér í 12 verðlaun, 5 gull, 4 silfur og 3 brons. Við erum rosalega stolt of krökkunum og árangri þeirra.
Sorry, the comment form is closed at this time.