Úrslit boxmót VBC/HFK 16 apríl

Alls tóku þátt 16 keppendur í fyrsta hnefaleikamóti okkar og voru úrslit kvöldsins eftirfarandi:

 

Birgir Þór (VBC/HFK) fór með sigur í fyrstu lotu (KO) gegn Þórarinni Hjartarsyni (Mjölnir/HR) myndband
Ingibjörg H. Arnþórsdóttir (Mjölnir/HR) fór með sigur í fjórðu lotu (TKO) gegn Drífu H. Guðmundsdóttur (VBC/HFK)
Gísli Kvaran (HAK) fór með sigur gegn Elmari Halldórsyni (Mjölnir/HR)
Dovydas Riskus (VBC/HFK) fór með sigur gegn Árna Kristgeirsyni (HFR)
Marínó (HAK) fór með sigur gegn Kristinn G. Guðnason (Æsir)
Guðmundur Bjarnir (HAK) fór með sigur gegn Hauki Borg (Æsir)
Bjarni Dagur (VBC/HFK) fór með sigur gegn Aroni Pálmasyni (Æsir)
Diego Björn Valencia (Mjölnir/HR) fór með sigur gegn Rúnari Svavarsyni (VBC/HFK)

 

Boxari kvöldsins var hinn ungi Dovydas Riskus 17 ára frá VBC/HFK sem var að keppa í sitt fyrsta skipti.

 

Fjölmenni var í húsinu og þegar mest var þá var talið um 270 manns með keppendum og áhorfendum.
Við viljum koma fram þakklæti til allra sem koma að mótinu og gerðu kvöldið að skemmtilegu og fyrirmynda hnefaleikamóti.

 

Áfram VBC og Hnefaleikafélag Kópavogs.

 

20140416_222310 20140416_222723(1)20140416_205129

No Comments

Post A Comment